Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 14:30 S2 Sport Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. „Maður kallar rosalega oft eftir þessu hjá honum, að hann geri meira, skjóti meira. Því hæfileikarnir sem þessi strákur býr yfir eru óendanlegir,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Dupree í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Dupree endaði með 19 stig og fjögur fráköst. Tólf af stigunum 19 komu í fjórða leikhluta. Í stöðunni 69-77 þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir skoraði Dupree þrjár þriggja stiga körfur í röð og kom stöðunni í 78-77. Leiknum lauk með 85-79 sigri Keflavíkur. Hann átti tækifæri á því að setja fjórða þristinn í röð en ákvað að sækja frekar á körfuna og sótti víti. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um hvort það hafi verið rétt ákvörðun. „Hann ákveður að keyra, þetta var góð ákvörðun, hann fékk vítið,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. „Þrír þristar, þá er gott að hætta. Það er alltaf fjórði sem klikkar.“ Jón Halldór var honum ekki sammála. „Þú hefðir alltaf skotið. Ég væri til í að sjá klippt saman einhver brot þar sem þú sagðir bara þrír þristar eru gott.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. 12. október 2018 13:05 Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 12. október 2018 22:39 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. „Maður kallar rosalega oft eftir þessu hjá honum, að hann geri meira, skjóti meira. Því hæfileikarnir sem þessi strákur býr yfir eru óendanlegir,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson um Dupree í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Dupree endaði með 19 stig og fjögur fráköst. Tólf af stigunum 19 komu í fjórða leikhluta. Í stöðunni 69-77 þegar rúmlega þrjár mínútur voru eftir skoraði Dupree þrjár þriggja stiga körfur í röð og kom stöðunni í 78-77. Leiknum lauk með 85-79 sigri Keflavíkur. Hann átti tækifæri á því að setja fjórða þristinn í röð en ákvað að sækja frekar á körfuna og sótti víti. Sérfræðingarnir voru ekki sammála um hvort það hafi verið rétt ákvörðun. „Hann ákveður að keyra, þetta var góð ákvörðun, hann fékk vítið,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson. „Þrír þristar, þá er gott að hætta. Það er alltaf fjórði sem klikkar.“ Jón Halldór var honum ekki sammála. „Þú hefðir alltaf skotið. Ég væri til í að sjá klippt saman einhver brot þar sem þú sagðir bara þrír þristar eru gott.“ Umræðuna má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. 12. október 2018 13:05 Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 12. október 2018 22:39 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. 12. október 2018 13:05
Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 12. október 2018 22:39