Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Yfirgefur Burberry eftir 17 ár Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour