Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 15:45 Glamour/Getty Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana. Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour
Skrautlegir sokkar hjá karlmönnum hafa verið mjög áberandi síðustu ár, en nú er það á enda. Samkvæmt herralínu franska merkinu Ami þá eru hvítu sokkarnir að taka við. Stíliseringin er afar vel heppnuð á þessari sýningu, en hvítu sokkarnir eru settir með öllu saman. Hvort sem það eru við galla- eða fínni buxur, eða spari- og íþróttaskór, þá fögnum við endurkomu hvítu sokkana.
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Best klæddu stjörnur vikunnar Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour