Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour