Elvar Már: Hrikalega góður sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2018 20:29 Elvar Már spilaði sinn fyrsta leik með Njarðvík í langan tíma í kvöld. Vísir/Vilhelm „Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum. "Við erum að koma á erfiðan útivöll og sigra, þar sem mér fannst við smá ryðgaðir og eiga eitthvað inni. Grindavík á líka helling inni og hafa verið vaxandi í síðustu leikjum þannig að þetta var hrikalega góður sigur." Elvar Már var aðeins búinn að mæta á tvær æfingar fyrir leikinn. Þrátt fyrir það lék hann í rúmar 23 mínútur, skoraði 15 stig og gaf 5 stoðsendingar. „Mér fannst við spila ágætlega, sérstaklega varnarlega. Við ætluðum að einbeita okkur að vörninni í dag og fyrir mig, sem er bara búinn að mæta á tvær æfingar, er ekkert nýtt að spila vörn. Við pressuðum þá og það sást í lokin að þeir voru orðnir þreyttir. Þeir fóru að brjóta og við fengum helling af stigum af vítalínunni í lokin," sagði Elvar og bætti við að munurinn á breidd liðanna hefði skipt máli þegar Njarðvíkingar undirbjuggu sig fyrir leikinn. „Heldur betur og þess vegna vildum spila á svona háu tempó. Við skiptum hratt, erum með tvo eða fleiri í öllum stöðum sem geta spilað og það hjálpaði okkur helling í dag." Margir vilja meina að Njarðvíkingar séu orðnir Íslandsmeistaraefni eftir að hafa fengið Elvar til liðs við sig en hann er pollrólegur. „Við einbeitum okkur alltaf á næsta leik sem ég held að sé Stjarnan. Það er eitt af toppliðunum þannig að það verður hörkuleikur. Þeir eru hrikalega vel mannaðir eins og við þannig að það verður eflaust hátt tempó í þeim leik.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
„Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum. "Við erum að koma á erfiðan útivöll og sigra, þar sem mér fannst við smá ryðgaðir og eiga eitthvað inni. Grindavík á líka helling inni og hafa verið vaxandi í síðustu leikjum þannig að þetta var hrikalega góður sigur." Elvar Már var aðeins búinn að mæta á tvær æfingar fyrir leikinn. Þrátt fyrir það lék hann í rúmar 23 mínútur, skoraði 15 stig og gaf 5 stoðsendingar. „Mér fannst við spila ágætlega, sérstaklega varnarlega. Við ætluðum að einbeita okkur að vörninni í dag og fyrir mig, sem er bara búinn að mæta á tvær æfingar, er ekkert nýtt að spila vörn. Við pressuðum þá og það sást í lokin að þeir voru orðnir þreyttir. Þeir fóru að brjóta og við fengum helling af stigum af vítalínunni í lokin," sagði Elvar og bætti við að munurinn á breidd liðanna hefði skipt máli þegar Njarðvíkingar undirbjuggu sig fyrir leikinn. „Heldur betur og þess vegna vildum spila á svona háu tempó. Við skiptum hratt, erum með tvo eða fleiri í öllum stöðum sem geta spilað og það hjálpaði okkur helling í dag." Margir vilja meina að Njarðvíkingar séu orðnir Íslandsmeistaraefni eftir að hafa fengið Elvar til liðs við sig en hann er pollrólegur. „Við einbeitum okkur alltaf á næsta leik sem ég held að sé Stjarnan. Það er eitt af toppliðunum þannig að það verður hörkuleikur. Þeir eru hrikalega vel mannaðir eins og við þannig að það verður eflaust hátt tempó í þeim leik.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30