Lítið sem ekkert í þrotabúi Primera Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. október 2018 11:00 Svo virðist sem að kröfuhafar muni lítið fá. Tæplega 4,6 milljónir króna og ein bifreið hafa fundist upp í tæplega 17 milljarða króna kröfur í þrotabú flugfélagsins Primera air. Þetta segir skiptastjórinn Morten Hans Jakobsen í samtali við danska blaðið Jydske Vestkysten og kveðst undrandi á niðurstöðunni. Sami fjölmiðill hefur áður greint frá því að um fimm hundruð kröfuhafar hafi lýst 16,7 milljarða króna kröfum í þrotabúið. Stærstu kröfuhafarnir eru flugvélaleigan Aviation Capital Group, með 519 milljóna króna kröfu, skatta- og tollayfirvöld í Bretlandi, með kröfu upp á 250 milljónir króna og Evrópska flugumferðarstjórnin, eða Eurocontrol Brussels, með kröfu sem hljóðar upp á 240 milljónir króna. Bíllinn sem fannst í búinu hefur verið seldur fyrir 150 þúsund danskar krónur, eða um 2,7 milljónir króna og alls eru því 7,3 milljónir króna til skiptanna eins og er. Jakobsen segist hafa fengið upplýsingar um að 5,1 milljón danskar krónur, eða um 93 milljónir króna, væru í búinu, auk búnaðar að andvirði 27 milljóna króna, eða samanlagt um 120 milljónir íslenskra króna. Hann segir athugun á málinu standa yfir og er meðal annars skoðað hvort einhverjum fjármunum hafi verið komið undan skiptum. Unnið sé að endurheimt fjármuna eftir öllum leiðum og er nú verið að kanna hvort einhverjir skuldi félaginu pening. Hann segir útlitið virðast nokkuð svart fyrir kröfuhafa. Fréttir af flugi Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Tæplega 4,6 milljónir króna og ein bifreið hafa fundist upp í tæplega 17 milljarða króna kröfur í þrotabú flugfélagsins Primera air. Þetta segir skiptastjórinn Morten Hans Jakobsen í samtali við danska blaðið Jydske Vestkysten og kveðst undrandi á niðurstöðunni. Sami fjölmiðill hefur áður greint frá því að um fimm hundruð kröfuhafar hafi lýst 16,7 milljarða króna kröfum í þrotabúið. Stærstu kröfuhafarnir eru flugvélaleigan Aviation Capital Group, með 519 milljóna króna kröfu, skatta- og tollayfirvöld í Bretlandi, með kröfu upp á 250 milljónir króna og Evrópska flugumferðarstjórnin, eða Eurocontrol Brussels, með kröfu sem hljóðar upp á 240 milljónir króna. Bíllinn sem fannst í búinu hefur verið seldur fyrir 150 þúsund danskar krónur, eða um 2,7 milljónir króna og alls eru því 7,3 milljónir króna til skiptanna eins og er. Jakobsen segist hafa fengið upplýsingar um að 5,1 milljón danskar krónur, eða um 93 milljónir króna, væru í búinu, auk búnaðar að andvirði 27 milljóna króna, eða samanlagt um 120 milljónir íslenskra króna. Hann segir athugun á málinu standa yfir og er meðal annars skoðað hvort einhverjum fjármunum hafi verið komið undan skiptum. Unnið sé að endurheimt fjármuna eftir öllum leiðum og er nú verið að kanna hvort einhverjir skuldi félaginu pening. Hann segir útlitið virðast nokkuð svart fyrir kröfuhafa.
Fréttir af flugi Mest lesið Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira