Jonni sendi stuðningsmönnum pillu: „Ógeðslegt“ og „til skammar fyrir félögin“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2018 14:30 Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru vægast sagt óánægð með lélega mætingu í Valsheimilnu á laugardag. Eins og sést var mjög lítið af fólki í stúkunni. vísir Í kvöld fer fram þriðji leikur úrslitaeinvígis Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Valur vann síðasta leik á heimavelli sínum þar sem lokamínúturnar voru hörkuspennandi Fáir urðu hins vegar vitni að þessum lokamínútum, því aðeins örfáar hræður voru í stúkunni. Mætingin var svo léleg að sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds, sem hituðu upp fyrir leikinn í beinni frá Hlíðarenda, höfðu orð á henni og lágu ekki á skoðunum sínum. „Ég hef ekki lýsingarorð og ég veit ekki hvort ég megi segja þau orð sem mig langar að segja um þetta,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Mér finnst þetta bara gjörsamlega fáránlegt og til skammar fyrir félögin.“ „Hérna í dag, það eru ekki einu sinni tveir frá hverjum leikmanni [...] Mér finnst ógeðslegt að horfa á þetta, þær eiga þetta ekki skilið.“ Pálína María Gunnlaugsdóttir tók undir orð Jóns Halldórs og skaut föstum skotum. „Svo er fólk að kvarta yfir því að það sé ekki nógu mikil umfjöllun, umgjörð og eitthvað, hvar er þetta fólk? Er það í stúkunni?“ spurði Pálína. „Það er fullt af fólki sem vælir yfir því að konur fái ekki sömu meðferð og karlar í kringum íþróttir. Það er enginn munur á umgjörðinni hérna og í kringum karlaleikinn í gærkvöldi [leik KR og Tindastóls í úrslitum karlamegin] en þar var stappað,“ bætti Jón Halldór við. Leikur Hauka og Vals fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld og hefst hann klukkan 19:15. Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Í kvöld fer fram þriðji leikur úrslitaeinvígis Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Valur vann síðasta leik á heimavelli sínum þar sem lokamínúturnar voru hörkuspennandi Fáir urðu hins vegar vitni að þessum lokamínútum, því aðeins örfáar hræður voru í stúkunni. Mætingin var svo léleg að sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds, sem hituðu upp fyrir leikinn í beinni frá Hlíðarenda, höfðu orð á henni og lágu ekki á skoðunum sínum. „Ég hef ekki lýsingarorð og ég veit ekki hvort ég megi segja þau orð sem mig langar að segja um þetta,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Mér finnst þetta bara gjörsamlega fáránlegt og til skammar fyrir félögin.“ „Hérna í dag, það eru ekki einu sinni tveir frá hverjum leikmanni [...] Mér finnst ógeðslegt að horfa á þetta, þær eiga þetta ekki skilið.“ Pálína María Gunnlaugsdóttir tók undir orð Jóns Halldórs og skaut föstum skotum. „Svo er fólk að kvarta yfir því að það sé ekki nógu mikil umfjöllun, umgjörð og eitthvað, hvar er þetta fólk? Er það í stúkunni?“ spurði Pálína. „Það er fullt af fólki sem vælir yfir því að konur fái ekki sömu meðferð og karlar í kringum íþróttir. Það er enginn munur á umgjörðinni hérna og í kringum karlaleikinn í gærkvöldi [leik KR og Tindastóls í úrslitum karlamegin] en þar var stappað,“ bætti Jón Halldór við. Leikur Hauka og Vals fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld og hefst hann klukkan 19:15.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins