Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og framtakssjóðurinn Frumtak hafa selt 37 prósenta hlut sinn í hátæknifyrirtækinu Völku ehf.
Í tilkynningu segir að Valka sé leiðandi á heimsvísu í þróun og sölu á tækni fyrir sjávarútveg. Fyrirtækið var stofnað árið 2003 í bílskúr Helga Hjálmarssonar, framkvæmdastjóra Völku. Hjá því starfa nú um sextíu manns og viðskiptavinir eru víða um heim.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins gerðist hluthafi í Völku 2008 og Frumtaki á árinu 2011.
Seldu þriðjungs hlut í Völku
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp
Viðskipti innlent

Sætta sig ekki við höfnun Kviku
Viðskipti innlent

Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út
Viðskipti innlent

Skrautleg saga laganna hans Bubba
Viðskipti innlent


Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði
Viðskipti innlent


Lofar bongóblíðu við langþráð langborð
Viðskipti innlent

Starbucks opnaði á Laugavegi í dag
Viðskipti innlent