300 milljónum lagt fyrir utan Borgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. október 2018 10:05 Gáttaður vegfarandi sendi Vísi mynd af bílunum, sem settu óneitanlega svip á austurhlið Austurvallar í gærkvöld. Aðsend Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílaflota fyrir utan Hótel Borg. Um var að ræða sjö ítalska Lamborghini-sportjeppa af gerðinni Urus, á frönskum númerum, sem hver um sig er metinn á rúmlega 40 milljónir króna. Má því ætla að um 300 milljónum króna hafi verið lagt fyrir utan Borgina í gær. Fram kom í Morgunblaðinu á dögunum að bílarnir séu hér á landi sem hluti af kynningu fyrir útlenska bílablaðamenn frá Evrópu, Bandaríkjunum og Skandinavíu, sem munu reynsluaka Urus-jeppunum við íslenskar aðstæður. Allt í allt eru blaðamennirnir 20 talsins og munu þeir verja næstu dögum á 700 hestaafla tryllitækjum við akstur á vegum landsins. Bílaumboðið Hekla hefur veg og vanda af innflutningi bílanna en fyrirtækið er umboðsaðili fyrir Volkswagwen á Íslandi, en Lamborghini-verksmiðjurnar eru einmitt í eigu hins þýska Volkswagen. Lamborghini Urus var fyrst kynntur til sögunnar í fyrra en fór í almenna sölu í ár. Hér að neðan má sjá útlenskan bílablaðamann fjalla um Urus-jeppann, þó ekki við íslenskar aðstæður. Bílar Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílaflota fyrir utan Hótel Borg. Um var að ræða sjö ítalska Lamborghini-sportjeppa af gerðinni Urus, á frönskum númerum, sem hver um sig er metinn á rúmlega 40 milljónir króna. Má því ætla að um 300 milljónum króna hafi verið lagt fyrir utan Borgina í gær. Fram kom í Morgunblaðinu á dögunum að bílarnir séu hér á landi sem hluti af kynningu fyrir útlenska bílablaðamenn frá Evrópu, Bandaríkjunum og Skandinavíu, sem munu reynsluaka Urus-jeppunum við íslenskar aðstæður. Allt í allt eru blaðamennirnir 20 talsins og munu þeir verja næstu dögum á 700 hestaafla tryllitækjum við akstur á vegum landsins. Bílaumboðið Hekla hefur veg og vanda af innflutningi bílanna en fyrirtækið er umboðsaðili fyrir Volkswagwen á Íslandi, en Lamborghini-verksmiðjurnar eru einmitt í eigu hins þýska Volkswagen. Lamborghini Urus var fyrst kynntur til sögunnar í fyrra en fór í almenna sölu í ár. Hér að neðan má sjá útlenskan bílablaðamann fjalla um Urus-jeppann, þó ekki við íslenskar aðstæður.
Bílar Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira