Logi Geirs býður Hauki hálfa milljón fyrir umboðssamning Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. apríl 2018 21:00 Logi Geirsson með Ólympíusilfrið. Vísir/Vilhelm Selfyssingurinn Haukur Þrastarsson spilaði sinn fyrsta landsleik með A-landsliði Íslands í handbolta í dag þegar Ísland tapaði fyrir Noregi í Gulldeildinni. Haukur byrjaði landsliðsferilinn svo sannarlega með krafti, skoraði þrjú mörk og átti laglega stoðsendingu á Arnar Frey Arnarsson. Þessi frábæra innkoma Hauks fór ekki framhjá handboltaáhugamönnum á Íslandi og hafa menn skiptst á að lofa hann á samfélagsmiðlum. Þar á meðal er silfurdrengurinn Logi Geirsson.Er barnið að skora 2 mörk aðeins 16 ára. Fyrsta A-Landsleik í jöfnum leik á móti “Top 6” Landsliðum í heiminum. Þessi gæji er svakalegur. Haukur Þrastarson, leggið þetta á minnið, gæti orðið næsti Karabatic. — Logi Geirsson (@logigeirsson) April 5, 2018 Logi ber þarna Hauk saman við Nikola Karabatic, mann sem hefur verið af mörgum talinn einn besti handboltamaður heims síðasta áratuginn. Hann gekk svo enn lengra og bauð Hauki hálfa milljón íslenskra króna ef hann semur undir umboðsmannasamning við Loga fyrir miðnætti í kvöld.btw þetta er ekki grín! — Logi Geirsson (@logigeirsson) April 5, 2018 Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-29 | Haukur setti þrjú mörk í fyrsta landsleiknum Þriðja frumraun Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta endaði með tveggja marka tapi gegn Norðmönnum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi. 5. apríl 2018 18:00 Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Haukur Þrastarson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í vetur og í dag spilar hann sinn fyrsta landsleik. 5. apríl 2018 14:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Selfyssingurinn Haukur Þrastarsson spilaði sinn fyrsta landsleik með A-landsliði Íslands í handbolta í dag þegar Ísland tapaði fyrir Noregi í Gulldeildinni. Haukur byrjaði landsliðsferilinn svo sannarlega með krafti, skoraði þrjú mörk og átti laglega stoðsendingu á Arnar Frey Arnarsson. Þessi frábæra innkoma Hauks fór ekki framhjá handboltaáhugamönnum á Íslandi og hafa menn skiptst á að lofa hann á samfélagsmiðlum. Þar á meðal er silfurdrengurinn Logi Geirsson.Er barnið að skora 2 mörk aðeins 16 ára. Fyrsta A-Landsleik í jöfnum leik á móti “Top 6” Landsliðum í heiminum. Þessi gæji er svakalegur. Haukur Þrastarson, leggið þetta á minnið, gæti orðið næsti Karabatic. — Logi Geirsson (@logigeirsson) April 5, 2018 Logi ber þarna Hauk saman við Nikola Karabatic, mann sem hefur verið af mörgum talinn einn besti handboltamaður heims síðasta áratuginn. Hann gekk svo enn lengra og bauð Hauki hálfa milljón íslenskra króna ef hann semur undir umboðsmannasamning við Loga fyrir miðnætti í kvöld.btw þetta er ekki grín! — Logi Geirsson (@logigeirsson) April 5, 2018
Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-29 | Haukur setti þrjú mörk í fyrsta landsleiknum Þriðja frumraun Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta endaði með tveggja marka tapi gegn Norðmönnum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi. 5. apríl 2018 18:00 Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Haukur Þrastarson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í vetur og í dag spilar hann sinn fyrsta landsleik. 5. apríl 2018 14:00 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-29 | Haukur setti þrjú mörk í fyrsta landsleiknum Þriðja frumraun Guðmundar Guðmundssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta endaði með tveggja marka tapi gegn Norðmönnum í Gulldeildinni, fjögurra þjóða æfingamóti sem fram fer í Noregi. 5. apríl 2018 18:00
Draumur að rætast hjá 16 ára nýliða: „Heiður að fá að æfa með þessum mönnum“ Haukur Þrastarson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í vetur og í dag spilar hann sinn fyrsta landsleik. 5. apríl 2018 14:00