Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Konur í smóking Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Konur í smóking Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour