Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour