Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Róninn Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Róninn Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Hver klæðir Lady Gaga í nótt? Glamour Púað á Jennifer Lawrence í Feneyjum Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour