Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour