Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour