Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bella Hadid ljóshærð fyrir Paper Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour