Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Ritstjórn skrifar 25. janúar 2018 08:00 Glamour/Getty Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna. Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour
Mæðgurnar Coco Rocha og Ioni James Conran áttu krúttlegasta augnablik hátískuvikunnar í París, þegar þær gengu saman tískupallinn hjá Jean Paul Gaultier. Þær voru í alveg eins kjólum, ljósbláum með svörtu hjarta á bringunni. Coco er dugleg að taka dóttur sína með sér í verkefni en Ioni er rúmlega tveggja ára gömul. Coco er ólétt af sínu öðru barni núna, og er aldrei að vita hvort að það barn fái að koma með mömmu sinni á tískupallinn í framtíðinni.Jean Paul Gaultier faðmar Ioni að sér eftir sýninguna.
Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour