Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Konur í smóking Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Konur í smóking Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour