Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour