Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour