Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Götutískan í köldu París Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour
Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir sýningu Dolce & Gabbana, en þeir eru alltaf ein aðalsýningin á tískuvikunni í Mílanó. Nú nýttu þeir sér tæknina, þar sem drónar flugu með töskurnar niður tískupallinn. Domenico Dolce og Stefano Gabbana reyndu að komast að hjá yngri kynslóðinni, og blönduðu skreyttum íþróttabuxum við stóra skrautlega jakka og háa skó. Mikið kögur, risastórir eyrnalokkar og glimmer-sokkar við háa skó. Skoðaðu myndirnar frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bella Hadid og Kendall Jenner djömmuðu saman á áramótunum Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Götutískan í köldu París Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour