Framlengingin: Við vorum að ofmeta Stjörnuna Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 10. nóvember 2018 23:30 Stjarnan er í basli samkvæmt sérfræðingum Körfuboltakvölds Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Teitur, Jón Halldór og Kristinn voru í settinu ásamt Kjartani Atla og ræddu þeir helstu mál síðustu umferðar. Valur sigraði Stjörnuna en sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu Stjörnunni efsta sætinu í deildinni í vetur. Þeim lýst ekkert alltof vel á blikuna í Garðabænum. „Við vorum að ofmeta þá. Við vorum að gera ráð fyrir þeim miklu betri en þeir eru. Þeir eru með fjóra landsliðsmenn,“ sagði Jón Halldór. „Ég hélt þeir kæmu sterkari inn í mótið,“ sagði Teitur um Stjörnuna. Elvar Friðriksson er á leiðinni aftur í Ljónagryfjuna en um gríðarlega styrkingu er að ræða hjá Njarðvík. „Ég held að þetta hjálpi Njarðvíkurliðinu rosalega. Ef Einar fengi að velja einn leikmann til þess að fá í liðið, þá hefði hann sennilega valið Elvar,“ sagði Teitur um þessa styrkingu. „Besti leikmaðurinn í liðinu er að koma í liðið. Elvar er besti leikmaðurinn í liðinu,“ sagði Kristinn. Aðspurðir um hvaða lið væri að læðast meðfram veggjunum sagði Kristinn að það væri ÍR. Teitur og Jón Halldór voru hins vegar sammála um að það væri Grindavík. Einhver lið gætu breytt leikmannahópi sínum á næstunni. Jón Halldór vill sjá Stjörnuna skoða sín mál sem og ÍR. Teitur vill hins vegar sjá Skallagrím breyta til. „Ég held að Skallagrímur sé liðið í augnablikinu sem á að vera hræddast. Ég held að Finnur sé eitthvað að hugsa um hvað hann getur breytt. Þeir eru búnir að tapa tveimur erfiðum leikjum. Þegar þeir voru að horfa á planið, sáu þeir Breiðablik og Hauka og hugsuðu að þarna gætu þeir náð í sigra. Þeir tapa þeim báðum og þá horfa þeir á töfluna og það er gjörbreytt staða fyrir þá,“ sagði Teitur. Sjáðu alla Framlenginguna hérna fyrir neðan. Dominos-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira
Sérfræðingar Körfuboltakvölds voru óvenju sammála í Framlengingu síðustu umferðar í Dominos-deild karla. Teitur, Jón Halldór og Kristinn voru í settinu ásamt Kjartani Atla og ræddu þeir helstu mál síðustu umferðar. Valur sigraði Stjörnuna en sérfræðingar Körfuboltakvölds spáðu Stjörnunni efsta sætinu í deildinni í vetur. Þeim lýst ekkert alltof vel á blikuna í Garðabænum. „Við vorum að ofmeta þá. Við vorum að gera ráð fyrir þeim miklu betri en þeir eru. Þeir eru með fjóra landsliðsmenn,“ sagði Jón Halldór. „Ég hélt þeir kæmu sterkari inn í mótið,“ sagði Teitur um Stjörnuna. Elvar Friðriksson er á leiðinni aftur í Ljónagryfjuna en um gríðarlega styrkingu er að ræða hjá Njarðvík. „Ég held að þetta hjálpi Njarðvíkurliðinu rosalega. Ef Einar fengi að velja einn leikmann til þess að fá í liðið, þá hefði hann sennilega valið Elvar,“ sagði Teitur um þessa styrkingu. „Besti leikmaðurinn í liðinu er að koma í liðið. Elvar er besti leikmaðurinn í liðinu,“ sagði Kristinn. Aðspurðir um hvaða lið væri að læðast meðfram veggjunum sagði Kristinn að það væri ÍR. Teitur og Jón Halldór voru hins vegar sammála um að það væri Grindavík. Einhver lið gætu breytt leikmannahópi sínum á næstunni. Jón Halldór vill sjá Stjörnuna skoða sín mál sem og ÍR. Teitur vill hins vegar sjá Skallagrím breyta til. „Ég held að Skallagrímur sé liðið í augnablikinu sem á að vera hræddast. Ég held að Finnur sé eitthvað að hugsa um hvað hann getur breytt. Þeir eru búnir að tapa tveimur erfiðum leikjum. Þegar þeir voru að horfa á planið, sáu þeir Breiðablik og Hauka og hugsuðu að þarna gætu þeir náð í sigra. Þeir tapa þeim báðum og þá horfa þeir á töfluna og það er gjörbreytt staða fyrir þá,“ sagði Teitur. Sjáðu alla Framlenginguna hérna fyrir neðan.
Dominos-deild karla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sjá meira