Seðlabankinn seldi Tortólafélagi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2017 07:01 VÍSIR/ANDRI MARINÓ Félagið Shineclear Holdings Limited keypti í lok júní síðastliðins kröfu úr Eignasafni Seðlabanka Íslands (ESÍ), sem er að fullu í eigu Seðlabankans. Félagið var stofnað á Tortóla, einni af eyjum breska Jómfrúareyjaklasans sem skilgreindar eru af íslenskum stjórnvöldum sem lágskattaríki. Nafnferð kröfunnar nemur um 360 milljónum króna, eða 2,5 milljónum punda, og er á hendur viðskiptamanninum Kevin Stanford. ViðskiptaMogginn telur sig hafa heimildir fyrir því að Shineclear Holdings hafi verið stofnað af AMS Trustees Limited þann 1. mars og að það hafi verið gert fyrir hönd Kaupþings, sem á 57,% hlut í Arion banka. Stanford og Kaupþing hafa lengi eldað grátt silfur saman en hann var einn af stærstu lántakendum í bankanum fyrir hrun. Þannig mætti ætla að ESÍ hafi aðstoðað við að losa um kröfu í slitabúi, sem það á mikilla hagsmuna að gæta í, til að koma henni í hendur Kaupþings. Krafan umrædda var keypt úr eignasafni SÍ af VBS-eignasafni hf. í lok apríl og framseld til Shineclear Holdings tveimur mánuðum síðar ef marka má skjal, undirritað af framkvæmdastjóra ESÍ, sem mbl segist hafa undir höndum. Áfallnir vextir á kröfuna frá árslokum 2008 eru 10,45% og mætti því gera ráð fyrir að hún sé nú orðin ríflega tvöfalt hærri en nafnvirði hennar gefur til kynna. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Félagið Shineclear Holdings Limited keypti í lok júní síðastliðins kröfu úr Eignasafni Seðlabanka Íslands (ESÍ), sem er að fullu í eigu Seðlabankans. Félagið var stofnað á Tortóla, einni af eyjum breska Jómfrúareyjaklasans sem skilgreindar eru af íslenskum stjórnvöldum sem lágskattaríki. Nafnferð kröfunnar nemur um 360 milljónum króna, eða 2,5 milljónum punda, og er á hendur viðskiptamanninum Kevin Stanford. ViðskiptaMogginn telur sig hafa heimildir fyrir því að Shineclear Holdings hafi verið stofnað af AMS Trustees Limited þann 1. mars og að það hafi verið gert fyrir hönd Kaupþings, sem á 57,% hlut í Arion banka. Stanford og Kaupþing hafa lengi eldað grátt silfur saman en hann var einn af stærstu lántakendum í bankanum fyrir hrun. Þannig mætti ætla að ESÍ hafi aðstoðað við að losa um kröfu í slitabúi, sem það á mikilla hagsmuna að gæta í, til að koma henni í hendur Kaupþings. Krafan umrædda var keypt úr eignasafni SÍ af VBS-eignasafni hf. í lok apríl og framseld til Shineclear Holdings tveimur mánuðum síðar ef marka má skjal, undirritað af framkvæmdastjóra ESÍ, sem mbl segist hafa undir höndum. Áfallnir vextir á kröfuna frá árslokum 2008 eru 10,45% og mætti því gera ráð fyrir að hún sé nú orðin ríflega tvöfalt hærri en nafnvirði hennar gefur til kynna.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira