"Er alveg hættur að skilja þetta lið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2017 23:00 Eftir að hafa komist alla leið í lokaúrslit í fyrra berjast Haukar núna fyrir lífi sínu í Domino's deild karla. Þegar fjórum umferðum er ólokið eru Haukar í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti.Haukar töpuðu fyrir Njarðvík á sunnudaginn, 73-78, og eftir leikinn lét Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðsins, sína menn heyra það og sakaði þá um hugleysi í sókninni. „Þetta kom mér rosalega á óvart, þetta getuleysi í sókn hjá þeim og ég er ekkert hissa á viðbrögðum Ívars,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Hvernig er hugsunarhátturinn í liðinu? Hvernig eru þeir að hugsa? Eru allir orðnir hræddir við að gera eitthvað? Taka af skarið, taka stóru skotin,“ sagði Hermann Hauksson. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru einnig yfir árangur Hauka í jöfnum leikjum í vetur en hann er afar slakur. „Ég skil ekki þetta lið, ég er alveg hættur að skilja þetta lið,“ sagði Kristinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið og viðtöl: Haukar - Njarðvík 73-78 | Vandræði Hauka aukast enn Vandræði Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapaði liðið fyrir Njarðvík á heimavelli, 73-78, í kvöld. 19. febrúar 2017 21:45 Skýrsla Kidda Gun: Logi hafði hugrekkið sem Hauka skorti Kristinn Geir Friðriksson fellir sinn dóm eftir að hafa fylgst með leik Hauka og Njarðvíkur í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 09:30 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“ Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friðriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær. 21. febrúar 2017 16:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Eftir að hafa komist alla leið í lokaúrslit í fyrra berjast Haukar núna fyrir lífi sínu í Domino's deild karla. Þegar fjórum umferðum er ólokið eru Haukar í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar, tveimur stigum frá öruggu sæti.Haukar töpuðu fyrir Njarðvík á sunnudaginn, 73-78, og eftir leikinn lét Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðsins, sína menn heyra það og sakaði þá um hugleysi í sókninni. „Þetta kom mér rosalega á óvart, þetta getuleysi í sókn hjá þeim og ég er ekkert hissa á viðbrögðum Ívars,“ sagði Kristinn Friðriksson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Hvernig er hugsunarhátturinn í liðinu? Hvernig eru þeir að hugsa? Eru allir orðnir hræddir við að gera eitthvað? Taka af skarið, taka stóru skotin,“ sagði Hermann Hauksson. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru einnig yfir árangur Hauka í jöfnum leikjum í vetur en hann er afar slakur. „Ég skil ekki þetta lið, ég er alveg hættur að skilja þetta lið,“ sagði Kristinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið og viðtöl: Haukar - Njarðvík 73-78 | Vandræði Hauka aukast enn Vandræði Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapaði liðið fyrir Njarðvík á heimavelli, 73-78, í kvöld. 19. febrúar 2017 21:45 Skýrsla Kidda Gun: Logi hafði hugrekkið sem Hauka skorti Kristinn Geir Friðriksson fellir sinn dóm eftir að hafa fylgst með leik Hauka og Njarðvíkur í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 09:30 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“ Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friðriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær. 21. febrúar 2017 16:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Leik lokið og viðtöl: Haukar - Njarðvík 73-78 | Vandræði Hauka aukast enn Vandræði Hauka í Domino's deild karla aukast enn en í kvöld tapaði liðið fyrir Njarðvík á heimavelli, 73-78, í kvöld. 19. febrúar 2017 21:45
Skýrsla Kidda Gun: Logi hafði hugrekkið sem Hauka skorti Kristinn Geir Friðriksson fellir sinn dóm eftir að hafa fylgst með leik Hauka og Njarðvíkur í gærkvöldi. 20. febrúar 2017 09:30
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15
Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“ Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friðriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær. 21. febrúar 2017 16:45