Tíu ár frá fyrstu iPhone kynningu Steve Jobs Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2017 13:15 Steve Jobs og hinn upprunalegi iPhone. Til hliðar má sjá samanburð á símanum þá og í dag. Vísir/APPLE Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs. Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í dag eru tíu ár liðin frá því að Steve Jobs steig á svið í San Francisco og kynnti nýja vöru sem átti eftir að vera grundvöllur eins stærsta tæknifyrirtækis heims, upprunalega iPhone snjallsímann. Þegar Jobs kynnti símann lýsti hann honum sem stórum iPod sem væri í raun byltingarkenndur sími með snertiskjá. Á eftir símanum fylgdu framúrskarandi vörur eins og iPad og Apple Watch, en síminn sjálfur er og hefur verið helsta vara fyrirtækisins. Þróun símans hefur verið mikil og hafa fjölmargar útgáfur verið gefnar út. Hægt er að sjá upprunalegu síðu iPhone símans hér.Margar mismunandi útgáfur iPhone sem hafa komið út á undanförnum tíu árum.Vísir/Apple„iPhone er miklivægur hluti af lífi viðskiptavina okkar og í dag hefur síminn meiri áhrif en nokkurn tíma áður á hvernig við tjáum okkur, skemmtum okkur, vinnum og lifum,“ segir Tim Cook í yfirlýsingu vegna tilefnissins. „iPhone setti viðmiðið fyrir snjalltæki á fyrsta áratuginum og við erum rétt að byrja. Það besta á eftir að koma.“ Apple tilkynnti í júlí í fyrr að fyrirtækið hefði selt einn milljarð Apple síma frá kynningu Jobs.
Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent