H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Uppáhalds fyrirsæturnar á Instagram Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Uppáhalds fyrirsæturnar á Instagram Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Vorherferð Gucci er villt og lífleg Glamour