H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Fara saman á túr Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Fara saman á túr Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour