H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Ég er glamorous! Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Ég er glamorous! Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour