H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Vetements í samstarfi við 18 tískumerki á hátískuvikunni Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour