Ólafur um atvikið umdeilda: Þetta er bara ódrengileg framkoma Stefán Árni Pálsson skrifar 18. apríl 2017 20:25 Ólafur tekur vítaskot í leiknum í kvöld. vísir/ernir „Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Grindavík tapaði fyrir KR, 98-65, í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. „Við höfum oft verið í úrslitum og mér fannst við alls ekkert vera eitthvað stressaðir í kvöld. Við höfum verið hérna fjórum sinnum á síðustu sjö árum og kunnum þetta bara. Það bara gekk ekkert upp hjá okkur í kvöld og það fór ekkert ofan í.“ Ólafur segir að liðið hafi verið lélegt varnarlega og eytt of mikilli orku í að tuða í dómurunum. „Við verðum bara að mæta tilbúnir í næsta leik, það er ekkert flóknara en það. Annars refsa KR-ingar okkur bara.“ Umdeilt atvik átti sér stað í byrjun leiksins þegar Ólafur vildi meina að Brynjar Þór Björnsson hefði gefið honum olnbogaskot í hálsinn. „Ég stend bara og hann segist ekki hafa séð hindrunina mína, en hann sá mig allan tímann. Menn þurfa bara að bera virðingu fyrir hvor öðrum og þetta er bara ódrengileg framkoma. Þetta var samt bara eitt högg og svo er þetta bara búið. Ég var meira segja búinn að gleyma þessu.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
„Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld. Grindavík tapaði fyrir KR, 98-65, í fyrsta leiknum um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en leikurinn fór fram í DHL-höllinni. „Við höfum oft verið í úrslitum og mér fannst við alls ekkert vera eitthvað stressaðir í kvöld. Við höfum verið hérna fjórum sinnum á síðustu sjö árum og kunnum þetta bara. Það bara gekk ekkert upp hjá okkur í kvöld og það fór ekkert ofan í.“ Ólafur segir að liðið hafi verið lélegt varnarlega og eytt of mikilli orku í að tuða í dómurunum. „Við verðum bara að mæta tilbúnir í næsta leik, það er ekkert flóknara en það. Annars refsa KR-ingar okkur bara.“ Umdeilt atvik átti sér stað í byrjun leiksins þegar Ólafur vildi meina að Brynjar Þór Björnsson hefði gefið honum olnbogaskot í hálsinn. „Ég stend bara og hann segist ekki hafa séð hindrunina mína, en hann sá mig allan tímann. Menn þurfa bara að bera virðingu fyrir hvor öðrum og þetta er bara ódrengileg framkoma. Þetta var samt bara eitt högg og svo er þetta bara búið. Ég var meira segja búinn að gleyma þessu.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 98-65 | KR valtaði yfir Grindavík KR vann fyrsta leikinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Grindavík, 98-65, í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni vestur í bæ. 18. apríl 2017 19:45