Tárvotur Rip Hamilton horfði á treyjuna svífa upp í rjáfur í Detroit | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2017 12:00 Detroit Pistons heiðraði í nótt Richard „Rip“ Hamilton fyrir hans níu ára framlag til liðsins árin 2002-2011 og lagði treyjunúmeri hans, 32, til frambúðar. Treyja Hamiltons var hengd upp í rjálfur í The Palace of Auburn Hills-höllinni, heimavelli Pistons. Hamilton kom til Pistons frá Washington Wizards árið 2002 og var stigahæsti leikmaður liðsins átta leiktíðir í röð. Hann lauk ferlinum með 17 stig að meðaltali í leik, 3,4 stoðsendingar og 3,1 frákast. Hann spilaði síðustu tvö árin með Chicago Bulls en Hamilton lagði skóna á hilluna árið 2013. Rip Hamilton var lykilmaður í síðasta meistaraliði Detroit Pistons sem lagði stjörnum prýtt lið Los Angeles Lakers, 4-1, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar árið 2004. Hann var þrisvar sinnum valinn í stjörnulið austurdeildarinnar en Hamilton kom inn í deildina sem mikil háskólastjarna eftir sigur í háskólaboltanum árið 1999 með Connecticut. Hann var valinn besti leikmaður „Final four“ í NCAA-mótinu það árið. Chauncey Billups, leikstjórnandi meistaraliðs Detroit árið 2004, hélt fallega ræðu um sinn fyrrverandi liðsfélaga sem fékk Hamilton til að gráta en þessi annars mikli nagli gat ekki haldið aftur tárunum við athöfnina í nótt. Rip Hamilton er einn af sex leikmönnum í sögu Detroit Pistons sem skorar yfir 11.000 stig og einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu liðsins sem hefur skorað 50 stig eða meira í einum og sama leiknum. Í spilarnum hér að ofan má sjá athöfnina frá því í nótt en hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá ferli Rip Hamilton, meðal annars tíu flottustu tilþrifin hans. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Detroit Pistons heiðraði í nótt Richard „Rip“ Hamilton fyrir hans níu ára framlag til liðsins árin 2002-2011 og lagði treyjunúmeri hans, 32, til frambúðar. Treyja Hamiltons var hengd upp í rjálfur í The Palace of Auburn Hills-höllinni, heimavelli Pistons. Hamilton kom til Pistons frá Washington Wizards árið 2002 og var stigahæsti leikmaður liðsins átta leiktíðir í röð. Hann lauk ferlinum með 17 stig að meðaltali í leik, 3,4 stoðsendingar og 3,1 frákast. Hann spilaði síðustu tvö árin með Chicago Bulls en Hamilton lagði skóna á hilluna árið 2013. Rip Hamilton var lykilmaður í síðasta meistaraliði Detroit Pistons sem lagði stjörnum prýtt lið Los Angeles Lakers, 4-1, í lokaúrslitum NBA-deildarinnar árið 2004. Hann var þrisvar sinnum valinn í stjörnulið austurdeildarinnar en Hamilton kom inn í deildina sem mikil háskólastjarna eftir sigur í háskólaboltanum árið 1999 með Connecticut. Hann var valinn besti leikmaður „Final four“ í NCAA-mótinu það árið. Chauncey Billups, leikstjórnandi meistaraliðs Detroit árið 2004, hélt fallega ræðu um sinn fyrrverandi liðsfélaga sem fékk Hamilton til að gráta en þessi annars mikli nagli gat ekki haldið aftur tárunum við athöfnina í nótt. Rip Hamilton er einn af sex leikmönnum í sögu Detroit Pistons sem skorar yfir 11.000 stig og einn af aðeins fimm leikmönnum í sögu liðsins sem hefur skorað 50 stig eða meira í einum og sama leiknum. Í spilarnum hér að ofan má sjá athöfnina frá því í nótt en hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá ferli Rip Hamilton, meðal annars tíu flottustu tilþrifin hans.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira