Naglatískan í gegnum árin Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 11:30 Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur. Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur.
Mest lesið Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour