Naglatískan í gegnum árin Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 11:30 Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur. Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour
Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur.
Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour