Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Náttúruleg og látlaus förðun á Golden Globe Glamour