Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour