Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour