Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Ástfangin á fremsta bekk Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour