Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Beyoncé hannar ræktarfatnað Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour