Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour