Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Víkingabrúðkaup í Vogue Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour