Markaður fyrir snjallforrit virðist mettaður Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. janúar 2017 07:00 Notkun samskiptaforrita jókst á síðasta ári. Nordicphotos/AFP Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. Niðurstöður greiningarinnar eru meðal annars þær að notkun frétta- og leikjaforrita hafi minnkað. Heildaraukning í notkun snjallforrita hafi þó verið ellefu prósent. „Undanfarin ár höfum við séð tiltölulega jafnan vöxt milli flokka. Í ár er annað uppi á teningnum. Vöxtur í einum flokki er farinn að þýða hnignun í öðrum,“ segir í greiningunni. Notkun samfélagsmiðla og samskiptaforrita jókst mest, alls um 44 prósent. Hins vegar minnkaði notkun forrita sem flokkast til sérsniðinna forrita um 46 prósent. Flurry fylgdist með 940 þúsund snjallforritum á tveimur milljörðum tækja. Haldin var skrá yfir alls 3,2 billjónir atvika þar sem forritin voru opnuð og var stuðst við þær opnanir í greiningunni. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. Niðurstöður greiningarinnar eru meðal annars þær að notkun frétta- og leikjaforrita hafi minnkað. Heildaraukning í notkun snjallforrita hafi þó verið ellefu prósent. „Undanfarin ár höfum við séð tiltölulega jafnan vöxt milli flokka. Í ár er annað uppi á teningnum. Vöxtur í einum flokki er farinn að þýða hnignun í öðrum,“ segir í greiningunni. Notkun samfélagsmiðla og samskiptaforrita jókst mest, alls um 44 prósent. Hins vegar minnkaði notkun forrita sem flokkast til sérsniðinna forrita um 46 prósent. Flurry fylgdist með 940 þúsund snjallforritum á tveimur milljörðum tækja. Haldin var skrá yfir alls 3,2 billjónir atvika þar sem forritin voru opnuð og var stuðst við þær opnanir í greiningunni. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira