Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour