Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Vel skóuð inn í veturinn Glamour Djarft fataval stjarnanna á Billboard Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour