Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Ritstjórn skrifar 10. október 2017 10:59 Glamour/Getty Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt Mest lesið Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour
Hrekkjavökubúningurinn getur orðið ansi mikill hausverkur. Hér kemur Glamour til bjargar og gefur þér hugmyndir fyrir hrekkjavökuna beint frá tískupöllunum.Thom BrowneÞó að það væri erfitt að leika þennan búning eftir Thom Browne þá myndi hann slá í gegn.AshishEr ekki alltaf klassískt að vera norn?Junya WatanabeLangir gaddar í hárið og þá er þetta komið!MoschinoGangandi blómvöndur.Dolce & GabbanaHjartadrottning!Yohji YamamotoNú gætirðu skemmt þér og skvett rauðri málningu yfir svartan fatnað. GivenchyBlúndu-gotneskt..? Maison Martin MargielaFerðamaður í ruglinu, með of mikla yfirvigt
Mest lesið Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour