Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour