Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Lék sér með Gucci-lógóið Glamour