Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Trendið á Solstice Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Trendið á Solstice Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour