Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour