Ísfiskur heldur áfram vinnslu bolfisks á Akranesi Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 18:51 Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Vísir/GVA HB Grandi hefur selt fyrirtækinu Ísfiski vinnsluhús á Akranesi þar sem vinnsla bolfisks mun halda áfram. HB Grandi hætti þeirri vinnslu í dag. Ísfiskur, sem hingað til hefur rekið vinnslu í Kópavogi, mun hefja vinnslu á Akranesi í byrjun næsta árs. Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Bæjarstjórn Akraness fagnar þessum áformum og segir ánægjulegt að unnið hafi verið markvisst að því að ljúka samningum í dag, þegar vinnsla HB Granda stöðvast. „Er það von bæjarstjórnar að í þessu felist enn frekari tækifæri fyrir fiskvinnslu á Akranesi sem tryggi okkar fólki og nýjum íbúum með sérhæfingu á þessu sviði fleiri stoðir en eru til staðar í dag. Áfram verður unnið að frekari lausnum svo Akraneshöfn muni styrkjast sem fiskihöfn, þannig að Akranes verði áfram rótgróinn útgerðarbær og það skapist farvegur fyrir frekari nýsköpun og atvinnusókn,“ segir í tilkynningunni.Á vef HB Granda segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, að stefnt hafi verið að því að fá aðila til að nýta húsið frá því að ákvörðunin um að sameina bolfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi við vinnsluna í Reykjavík. „Það er okkur mikill léttir að vita af því að húsnæðið verður áfram nýtt til vinnslu á fiski og að það skuli vera jafn traust og gott félag og Ísfiskur sem á í hlut,“ segir Vilhjálmur. Tengdar fréttir Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35 Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43 54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28 Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
HB Grandi hefur selt fyrirtækinu Ísfiski vinnsluhús á Akranesi þar sem vinnsla bolfisks mun halda áfram. HB Grandi hætti þeirri vinnslu í dag. Ísfiskur, sem hingað til hefur rekið vinnslu í Kópavogi, mun hefja vinnslu á Akranesi í byrjun næsta árs. Samkvæmt tilkynningu frá HB Granda var kostnaðarverð vinnsluhússins 340 milljónir króna. Bæjarstjórn Akraness fagnar þessum áformum og segir ánægjulegt að unnið hafi verið markvisst að því að ljúka samningum í dag, þegar vinnsla HB Granda stöðvast. „Er það von bæjarstjórnar að í þessu felist enn frekari tækifæri fyrir fiskvinnslu á Akranesi sem tryggi okkar fólki og nýjum íbúum með sérhæfingu á þessu sviði fleiri stoðir en eru til staðar í dag. Áfram verður unnið að frekari lausnum svo Akraneshöfn muni styrkjast sem fiskihöfn, þannig að Akranes verði áfram rótgróinn útgerðarbær og það skapist farvegur fyrir frekari nýsköpun og atvinnusókn,“ segir í tilkynningunni.Á vef HB Granda segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri fyrirtækisins, að stefnt hafi verið að því að fá aðila til að nýta húsið frá því að ákvörðunin um að sameina bolfiskvinnslu fyrirtækisins á Akranesi við vinnsluna í Reykjavík. „Það er okkur mikill léttir að vita af því að húsnæðið verður áfram nýtt til vinnslu á fiski og að það skuli vera jafn traust og gott félag og Ísfiskur sem á í hlut,“ segir Vilhjálmur.
Tengdar fréttir Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00 Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15 Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35 Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43 54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28 Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
Milljarða fjárfesting HB Granda bundin við bryggju Nýjasta skip HB Granda, Engey RE 91, liggur enn við bryggju á Akranesi þar sem er verið að koma byltingarkenndum búnaði fyrir sem á að létta alla vinnslu. 16. ágúst 2017 06:00
Akraneskaupstaður í viðræðum við aðila til að tryggja útgerð og fiskvinnslu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sveitarfélaginu vegna ákvörðunar HB Granda að segja upp öllu starfsfólki upp sem vann við botnfisksvinnslu hjá fyrirtækinu á Akranesi í gær. 12. maí 2017 14:15
Fjórtán starfsmönnum ekki tryggð áframhaldandi vinna hjá HB Granda Í dag verður 57 starfsmönnum boðið nýtt starf á öðrum starfsstöðvum HB Granda eða dótturfélögum en enn er óvíst með framtíð 14 starfsmanna hjá fyrirtækinu. 14. júlí 2017 14:35
Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6. júní 2017 11:43
54 sjómenn HB Granda eiga von á uppsagnarbréfi Fyrirtækið hefur selt frystitogarann Þerney RE til Suður-Afríku. 10. ágúst 2017 17:28
Fjórir af hverjum tíu vilja halda áfram að vinna hjá HB Granda Tæplega fjörutíu starfsmenn botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi hafa þegar sótt um að starfa áfram hjá fyrirtækinu þegar vinnslunni verður lokað. Verkalýðsleiðtogi óttast hins vegar að fá störf séu í boði. 20. júní 2017 07:00