Skotsilfur Markaðarins: Vara fjárfesta við pólitískri áhættu Ritstjórn Markaðarins skrifar 13. október 2017 10:30 Samkvæmt skoðanakönnunum eru líkur á því að Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, taki sæti á Alþingi eftir kosningar. Ágúst Ólafur, sem sat síðast á þingi á árunum 2003 til 2009, á 5,69 prósenta hlut í vefmiðlinum Kjarnanum og hefur auk þess setið í ráðgjafaráði miðilsins. Hann hlýtur nú að vera farinn að huga að því að selja hlut sinn. Annar frambjóðandi, Píratinn Smári McCarthy, á jafnframt 1,6 prósenta hlut í útgáfufélagi Stundarinnar. Fregnir herma að hann leiti að mögulegum kaupanda að hlutnum, en sjálfur hefur hann sagt með öllu óeðlilegt að þingmaður eigi hlut í fjölmiðli.Vara fjárfesta við Það er kunnara en frá þurfi að segja að fjárfestar hafa miklar áhyggjur af þeirri pólitísku óvissu sem er uppi vegna falls ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar og boðaðra kosninga til Alþingis í lok mánaðarins. Hafa sumir haft á orði að pólitísk áhætta vegi nú þyngst á metunum þegar erlendir fjárfestar líta til áhættu af því að eiga viðskipti hér á landi. Athygli vakti í nýuppfærðri verðbréfalýsingu fjárfestingabankans Kviku, sem Ármann Þorvaldsson stýrir, að bankinn sá sérstaka ástæðu til þess að vara fjárfesta við því að atburðarás undanfarinna vikna í íslenskum stjórnmálum fæli í sér „ákveðna pólitíska áhættu“.Jónas R. Gunnarsson hefur verið framkvæmdastjóri eignastýringar Virðingar.Jónas til Júpíters Margir fyrrverandi starfsmenn Virðingar hafa núna tekið til starfa hjá Kviku en bankinn festi sem kunnugt er kaup á verðbréfafyrirtækinu fyrr á árinu. Á meðal þeirra er Jónas R. Gunnarsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri eignastýringar Virðingar, en hann mun fara yfir til sjóðastýringarfyrirtækisins Júpíters, dótturfélags Kviku banka.Skotsilfrið er óvægin innsýn inn í bakherbergi viðskipta og atvinnulífs á landinu. Pistillinn birtist í Markaðnum í Fréttablaðinu á miðvikudögum. Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Samkvæmt skoðanakönnunum eru líkur á því að Ágúst Ólafur Ágústsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, taki sæti á Alþingi eftir kosningar. Ágúst Ólafur, sem sat síðast á þingi á árunum 2003 til 2009, á 5,69 prósenta hlut í vefmiðlinum Kjarnanum og hefur auk þess setið í ráðgjafaráði miðilsins. Hann hlýtur nú að vera farinn að huga að því að selja hlut sinn. Annar frambjóðandi, Píratinn Smári McCarthy, á jafnframt 1,6 prósenta hlut í útgáfufélagi Stundarinnar. Fregnir herma að hann leiti að mögulegum kaupanda að hlutnum, en sjálfur hefur hann sagt með öllu óeðlilegt að þingmaður eigi hlut í fjölmiðli.Vara fjárfesta við Það er kunnara en frá þurfi að segja að fjárfestar hafa miklar áhyggjur af þeirri pólitísku óvissu sem er uppi vegna falls ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar og boðaðra kosninga til Alþingis í lok mánaðarins. Hafa sumir haft á orði að pólitísk áhætta vegi nú þyngst á metunum þegar erlendir fjárfestar líta til áhættu af því að eiga viðskipti hér á landi. Athygli vakti í nýuppfærðri verðbréfalýsingu fjárfestingabankans Kviku, sem Ármann Þorvaldsson stýrir, að bankinn sá sérstaka ástæðu til þess að vara fjárfesta við því að atburðarás undanfarinna vikna í íslenskum stjórnmálum fæli í sér „ákveðna pólitíska áhættu“.Jónas R. Gunnarsson hefur verið framkvæmdastjóri eignastýringar Virðingar.Jónas til Júpíters Margir fyrrverandi starfsmenn Virðingar hafa núna tekið til starfa hjá Kviku en bankinn festi sem kunnugt er kaup á verðbréfafyrirtækinu fyrr á árinu. Á meðal þeirra er Jónas R. Gunnarsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri eignastýringar Virðingar, en hann mun fara yfir til sjóðastýringarfyrirtækisins Júpíters, dótturfélags Kviku banka.Skotsilfrið er óvægin innsýn inn í bakherbergi viðskipta og atvinnulífs á landinu. Pistillinn birtist í Markaðnum í Fréttablaðinu á miðvikudögum.
Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira