Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour