Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour