Baðstaðirnir þrír rukkuðu tíu milljarða Haraldur Guðmundsson skrifar 12. júlí 2017 07:00 Jarðböðin við Mývatn voru opnuð í júní 2004. Vísir/Auðunn Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 725 milljónir króna og greiddu gestir þá alls 581 milljón í aðgangseyri. Veltan jókst um 33 prósent milli ára en heildartekjur þriggja stóru einkareknu baðstaðanna hér á landi námu alls 10,2 milljörðum í fyrra. Jarðböðin við Mývatn voru rekin með 303 milljóna króna hagnaði í fyrra samanborið við 196 milljónir árið 2015. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi baðstaðarins skilaði veitingasala 113 milljónum og jókst um 24 milljónir milli ára. Um metár var að ræða enda gestir baðstaðarins aldrei verið fleiri eða rúmlega 200 þúsund talsins. Jarðböðin voru um síðustu áramót metin á 3,2 milljarða króna, eins og Fréttablaðið greindi frá í maí síðastliðnum, og hafði virði þeirra þá aukist um 2,3 milljarða á tveimur árum. Rekstrartekjur Bláa lónsins í Svartsengi jukust úr 54,3 milljónum evra árið 2015 í 77,2 milljónir í fyrra. Heildarveltan í fyrra í krónum talið, miðað við gengi gjaldmiðilsins í lok 2016, nam því 9,1 milljarði króna. Tekjur af aðgangseyri jukust um 33 prósent milli ára og voru 5,2 milljarðar króna. Sala á veitingum skilaði 2,1 milljarði en Bláa lónið hagnaðist um jafnvirði rétt tæpra 2,8 milljarða króna í fyrra. Laugarvatn Fontana var opnað sumarið 2011 og er því yngsti baðstaðurinn af þeim þremur stærstu einkareknu sem finna má hér á landi. Hagnaður fyrirtækisins meira en þrefaldaðist í fyrra eins og kom fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, í byrjun júní. Baðstaðurinn var þá rekinn með 90,8 milljóna hagnaði og námu tekjurnar 372 milljónum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 725 milljónir króna og greiddu gestir þá alls 581 milljón í aðgangseyri. Veltan jókst um 33 prósent milli ára en heildartekjur þriggja stóru einkareknu baðstaðanna hér á landi námu alls 10,2 milljörðum í fyrra. Jarðböðin við Mývatn voru rekin með 303 milljóna króna hagnaði í fyrra samanborið við 196 milljónir árið 2015. Samkvæmt nýbirtum ársreikningi baðstaðarins skilaði veitingasala 113 milljónum og jókst um 24 milljónir milli ára. Um metár var að ræða enda gestir baðstaðarins aldrei verið fleiri eða rúmlega 200 þúsund talsins. Jarðböðin voru um síðustu áramót metin á 3,2 milljarða króna, eins og Fréttablaðið greindi frá í maí síðastliðnum, og hafði virði þeirra þá aukist um 2,3 milljarða á tveimur árum. Rekstrartekjur Bláa lónsins í Svartsengi jukust úr 54,3 milljónum evra árið 2015 í 77,2 milljónir í fyrra. Heildarveltan í fyrra í krónum talið, miðað við gengi gjaldmiðilsins í lok 2016, nam því 9,1 milljarði króna. Tekjur af aðgangseyri jukust um 33 prósent milli ára og voru 5,2 milljarðar króna. Sala á veitingum skilaði 2,1 milljarði en Bláa lónið hagnaðist um jafnvirði rétt tæpra 2,8 milljarða króna í fyrra. Laugarvatn Fontana var opnað sumarið 2011 og er því yngsti baðstaðurinn af þeim þremur stærstu einkareknu sem finna má hér á landi. Hagnaður fyrirtækisins meira en þrefaldaðist í fyrra eins og kom fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál, í byrjun júní. Baðstaðurinn var þá rekinn með 90,8 milljóna hagnaði og námu tekjurnar 372 milljónum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira