79 prósent Íslendinga versla á netinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2017 14:58 Fataverslunin Asos er ein vinsælasta netverslunin sem Íslendingar skipta við. 79 prósent Íslendinga versla á netinu samkvæmt nýrri könnun Gallup sem kynnt var ráðstefnu Já og Valitor um vefverslun í Hörpu í dag. Heiður Hrund Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Gallup, kynnti niðurstöður könnunarinnar en í máli hennar kom fram að þetta hlutfall af þeim sem versla á netinu sé með því hæsta sem gerist. „Íslendingar eru á meðal þeirra þjóða þar sem hvað flestir versla á Netinu eða 79 prósent. Samkvæmt Eurostat er sambærilegt hlutfall fyrir Bretland 83 prósent, Danmörku 82 prósent, Noreg 78 prósent, Lúxemborg 78 prósent, Svíþjóð 76 prósent og Holland og Þýskaland 74 prósent. 65 prósent svarenda telja að Netverslun þeirra muni aukast og 31 prósent til viðbótar að hún muni haldast óbreytt,“ sagði Heiður. Að því er fram kemur í tilkynningu höfðu 76 prósent þeirra sem höfðu verslað á netinu verslað þar við íslenskan söluaðila og 87 prósent höfðu verslað við erlenda söluaðila. „Ýmsar rannsóknir sýna að neytendur í nágrannalöndum okkar versla í meira mæli við innlenda söluaðila og í minna mæli við erlenda heldur en þeir íslensku eru að gera,“ sagði Heiður. Einnig kemur fram í könnuninni að þrír af hverjum fjórum hafa leitað sér upplýsinga um vöru á Netinu en ákveðið að kaupa hana í verslun á staðnum. Tengdar fréttir Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29. desember 2016 10:30 Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8. mars 2017 07:00 Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt 2. mars 2017 07:00 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
79 prósent Íslendinga versla á netinu samkvæmt nýrri könnun Gallup sem kynnt var ráðstefnu Já og Valitor um vefverslun í Hörpu í dag. Heiður Hrund Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Gallup, kynnti niðurstöður könnunarinnar en í máli hennar kom fram að þetta hlutfall af þeim sem versla á netinu sé með því hæsta sem gerist. „Íslendingar eru á meðal þeirra þjóða þar sem hvað flestir versla á Netinu eða 79 prósent. Samkvæmt Eurostat er sambærilegt hlutfall fyrir Bretland 83 prósent, Danmörku 82 prósent, Noreg 78 prósent, Lúxemborg 78 prósent, Svíþjóð 76 prósent og Holland og Þýskaland 74 prósent. 65 prósent svarenda telja að Netverslun þeirra muni aukast og 31 prósent til viðbótar að hún muni haldast óbreytt,“ sagði Heiður. Að því er fram kemur í tilkynningu höfðu 76 prósent þeirra sem höfðu verslað á netinu verslað þar við íslenskan söluaðila og 87 prósent höfðu verslað við erlenda söluaðila. „Ýmsar rannsóknir sýna að neytendur í nágrannalöndum okkar versla í meira mæli við innlenda söluaðila og í minna mæli við erlenda heldur en þeir íslensku eru að gera,“ sagði Heiður. Einnig kemur fram í könnuninni að þrír af hverjum fjórum hafa leitað sér upplýsinga um vöru á Netinu en ákveðið að kaupa hana í verslun á staðnum.
Tengdar fréttir Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29. desember 2016 10:30 Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8. mars 2017 07:00 Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt 2. mars 2017 07:00 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Skoðun Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. 29. desember 2016 10:30
Fataverslanir glíma við aukna netverslun og komu H&M hingað Miklar breytingar eru í vændum í íslenskri fataverslun. Salan hefur dregist saman og H&M verður opnað á árinu. Hagar loka fjórum verslunum á þessu ári og læstu þremur í fyrra. Eigendur Next á Íslandi vilja færri fermetra í Kringlunni. 8. mars 2017 07:00
Íslendingar beina viðskiptum sínum til netsins og frá landinu Netverslun hefur tekið mikinn kipp á sama tíma og fataverslun á Íslandi dregst saman á miklu hagvaxtarskeiði. Tvöfaldur virðisaukaskattur á fatnaði sem keyptur er af netinu virðist engin áhrif hafa á íslenska neytendur sem telja kaupin samt 2. mars 2017 07:00