Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour