Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Gallaðu þig upp Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Vertu velkominn janúar Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kim lét síða hárið fjúka Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Gallaðu þig upp Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Vertu velkominn janúar Glamour