Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. júní 2017 16:29 Frá Reykjavík og til Ástralíu er hægt að fylgjast með því sem er að gerast. Skjáskot Nýjasta uppfærsla snjallsímaforritsins Snapchat gerir notendum kleyft að sjá hvar vinir þeirra eru hverju sinni. Uppfærslan heitir Snap Map eða Snap kort og birtist ef súmað er út. Notendur geta svo valið hvort þeir vilji vera sjáanlegir á kortinu, hvort að allir vinir þeirra hafi aðgang að staðsetningu þeirra eða bara útvaldir. Þar sem mikil Snapchat virkni er myndast einskonar hitakort og einnig er hægt að súma lengra út í heim og sjá ýmsa viðburði. Þannig er hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Justin Bieber tónleikum á Írlandi úr sófanum heima. Uppfærslan kemur í kjölfar kaupa Snapchat á franska startup fyrirtækinu Zenly, sem hannaði kortið, í lok maí. Kortið notast við Bitmoji-myndir notenda til að sýna staðsetningu þeirra. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Nýjasta uppfærsla snjallsímaforritsins Snapchat gerir notendum kleyft að sjá hvar vinir þeirra eru hverju sinni. Uppfærslan heitir Snap Map eða Snap kort og birtist ef súmað er út. Notendur geta svo valið hvort þeir vilji vera sjáanlegir á kortinu, hvort að allir vinir þeirra hafi aðgang að staðsetningu þeirra eða bara útvaldir. Þar sem mikil Snapchat virkni er myndast einskonar hitakort og einnig er hægt að súma lengra út í heim og sjá ýmsa viðburði. Þannig er hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Justin Bieber tónleikum á Írlandi úr sófanum heima. Uppfærslan kemur í kjölfar kaupa Snapchat á franska startup fyrirtækinu Zenly, sem hannaði kortið, í lok maí. Kortið notast við Bitmoji-myndir notenda til að sýna staðsetningu þeirra.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira