Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. júní 2017 16:29 Frá Reykjavík og til Ástralíu er hægt að fylgjast með því sem er að gerast. Skjáskot Nýjasta uppfærsla snjallsímaforritsins Snapchat gerir notendum kleyft að sjá hvar vinir þeirra eru hverju sinni. Uppfærslan heitir Snap Map eða Snap kort og birtist ef súmað er út. Notendur geta svo valið hvort þeir vilji vera sjáanlegir á kortinu, hvort að allir vinir þeirra hafi aðgang að staðsetningu þeirra eða bara útvaldir. Þar sem mikil Snapchat virkni er myndast einskonar hitakort og einnig er hægt að súma lengra út í heim og sjá ýmsa viðburði. Þannig er hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Justin Bieber tónleikum á Írlandi úr sófanum heima. Uppfærslan kemur í kjölfar kaupa Snapchat á franska startup fyrirtækinu Zenly, sem hannaði kortið, í lok maí. Kortið notast við Bitmoji-myndir notenda til að sýna staðsetningu þeirra. Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Nýjasta uppfærsla snjallsímaforritsins Snapchat gerir notendum kleyft að sjá hvar vinir þeirra eru hverju sinni. Uppfærslan heitir Snap Map eða Snap kort og birtist ef súmað er út. Notendur geta svo valið hvort þeir vilji vera sjáanlegir á kortinu, hvort að allir vinir þeirra hafi aðgang að staðsetningu þeirra eða bara útvaldir. Þar sem mikil Snapchat virkni er myndast einskonar hitakort og einnig er hægt að súma lengra út í heim og sjá ýmsa viðburði. Þannig er hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Justin Bieber tónleikum á Írlandi úr sófanum heima. Uppfærslan kemur í kjölfar kaupa Snapchat á franska startup fyrirtækinu Zenly, sem hannaði kortið, í lok maí. Kortið notast við Bitmoji-myndir notenda til að sýna staðsetningu þeirra.
Tækni Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira