Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 17:00 Elle Fanning glæsileg á sinni fyrstu Vogue forsíðu. Myndir/Annie Leibovitz Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig. Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour
Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig.
Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour