Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 10. maí 2017 17:00 Elle Fanning glæsileg á sinni fyrstu Vogue forsíðu. Myndir/Annie Leibovitz Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig. Mest lesið Í hverju ertu Miley? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour
Ungstirnið Elle Fanning prýðir forsíðu júní útgáfu Vogue. Tölublaðið skín af sumrinu með yndislegum myndaþætti eftir Annie Leibovitz. Elle hefur vakið mikla athygli fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu kvikmyndum. Hún hefur verið að leika frá því að hún var aðeins tveggja ára gömul og er því enginn byrjaði, þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gömul. Í tölublaðinu má finna einlægt viðtal við Fanning sem má lesa hér. Þar talar hún um hvernig það er að alast upp á stóra skjánum og um áhrif stóru systur sinnar, Dakota Fanning, á sig.
Mest lesið Í hverju ertu Miley? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour