Forsmekkur af haustinu hjá H&M Ritstjórn skrifar 12. maí 2017 15:30 Skjáskot Það hefur nú varla farið framhjá neinum að sænski verslanarisinn H&M er loksins að opna hér á landi í haust og því er extra gaman að fá smá forsmekk af því sem koma skal hjá keðjunni. Já, sumarið er varla komið en það er gott að vita að haustið lofar svo sannarlega góðu. Hér er smá brot af haustlínu H&M Studio sem kemur í verslanir í september, vonandi í tæka tíð fyrir opnun verslunarinnar hér á landi í Smáralind. Einföld snið og klæðaskerasniðnar línur, skandinavískt með töffaralegu yfirbragði en línan er innblásinn af New York. Herraleg snið í bland við grafísk prent. Lofar mjög góðu en andlit línunnar er fyrirsætan Grace Elizabeth. Þetta er bara smá forsmekkur af línunni en hún verður frumsýnd í heild sinni í ágúst. Við getum ekki beðið. Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Trendið á Solstice Glamour
Það hefur nú varla farið framhjá neinum að sænski verslanarisinn H&M er loksins að opna hér á landi í haust og því er extra gaman að fá smá forsmekk af því sem koma skal hjá keðjunni. Já, sumarið er varla komið en það er gott að vita að haustið lofar svo sannarlega góðu. Hér er smá brot af haustlínu H&M Studio sem kemur í verslanir í september, vonandi í tæka tíð fyrir opnun verslunarinnar hér á landi í Smáralind. Einföld snið og klæðaskerasniðnar línur, skandinavískt með töffaralegu yfirbragði en línan er innblásinn af New York. Herraleg snið í bland við grafísk prent. Lofar mjög góðu en andlit línunnar er fyrirsætan Grace Elizabeth. Þetta er bara smá forsmekkur af línunni en hún verður frumsýnd í heild sinni í ágúst. Við getum ekki beðið.
Mest lesið Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Trendið á Solstice Glamour