Þrjú af stærstu sveitarfélögunum lækka fasteignaskatta á fyrirtæki Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 16:02 Þrjú sveitarfélög hafa það í hyggju að lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði. Vísir/Anton Brink Þrjú sveitarfélög hyggjast lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði. Um er að ræða Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ og Akraneskaupstað. Þetta kemur fram í tilkynningu Félags atvinnurekenda.Þessa dagana berst fjöldi tilkynninga sveitarfélaga um frumvörp að fjárhagsáætlun. Þar eru áform um það hjá flestum sveitarfélögum að lækka fasteignaskatt á íbúðahúsnæði, en eins og áður segir eru það einungis Hafnarfjarðarbær, Kópavogsbær og Akraneskaupstaður sem leggja til að lækka skattinn á atvinnuhúsnæði. Félag atvinnurekenda skrifaði í haust til sveitarfélaganna þar sem ítrekað var mikilvægi þess að mæta hækkunum fasteignamats með lækkun álagningarprósentu. Þar segir: „Þessar hækkanir eru afar íþyngjandi fyrir fyrirtæki og skoraði FA á sveitarfélögin að taka mið af þessum veruleika við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár. Þess má geta að jafnvel þau sveitarfélög sem lækka álagningarprósentu fá eftir sem áður auknar tekjur af fasteignagjöldum fyrirtækja.“ Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir viðbrögðin vonbrigði. „Við fögnum vissulega þeim lækkunum sem bæjaryfirvöld í Hafnarfirði, Kópavogi og á Akranesi boða. Í mörgum öðrum stórum sveitarfélögum er eigendum íbúðarhúsnæðis sýnd sú sanngirni að lækka álagningarprósentuna til að mæta miklum hækkunum á fasteignamatinu. Við höfum ekki heyrt nein skynsamleg rök fyrir að ekki eigi að sýna eigendum atvinnuhúsnæðis sömu sanngirni. „FA skorar á sveitarfélögin að gera breytingar við meðferð frumvarpa að fjárhagsáætlunum í sveitarstjórnum og sýna fyrirtækjunum sömu sanngirni og eigendum íbúðarhúsnæðis,“ segir Ólafur enn fremur. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Þrjú sveitarfélög hyggjast lækka fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði. Um er að ræða Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ og Akraneskaupstað. Þetta kemur fram í tilkynningu Félags atvinnurekenda.Þessa dagana berst fjöldi tilkynninga sveitarfélaga um frumvörp að fjárhagsáætlun. Þar eru áform um það hjá flestum sveitarfélögum að lækka fasteignaskatt á íbúðahúsnæði, en eins og áður segir eru það einungis Hafnarfjarðarbær, Kópavogsbær og Akraneskaupstaður sem leggja til að lækka skattinn á atvinnuhúsnæði. Félag atvinnurekenda skrifaði í haust til sveitarfélaganna þar sem ítrekað var mikilvægi þess að mæta hækkunum fasteignamats með lækkun álagningarprósentu. Þar segir: „Þessar hækkanir eru afar íþyngjandi fyrir fyrirtæki og skoraði FA á sveitarfélögin að taka mið af þessum veruleika við gerð fjárhagsáætlana fyrir næsta ár. Þess má geta að jafnvel þau sveitarfélög sem lækka álagningarprósentu fá eftir sem áður auknar tekjur af fasteignagjöldum fyrirtækja.“ Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir viðbrögðin vonbrigði. „Við fögnum vissulega þeim lækkunum sem bæjaryfirvöld í Hafnarfirði, Kópavogi og á Akranesi boða. Í mörgum öðrum stórum sveitarfélögum er eigendum íbúðarhúsnæðis sýnd sú sanngirni að lækka álagningarprósentuna til að mæta miklum hækkunum á fasteignamatinu. Við höfum ekki heyrt nein skynsamleg rök fyrir að ekki eigi að sýna eigendum atvinnuhúsnæðis sömu sanngirni. „FA skorar á sveitarfélögin að gera breytingar við meðferð frumvarpa að fjárhagsáætlunum í sveitarstjórnum og sýna fyrirtækjunum sömu sanngirni og eigendum íbúðarhúsnæðis,“ segir Ólafur enn fremur.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira