Hagfræðideild Háskóla Íslands og Deloitte í samstarf Hörður Ægisson skrifar 6. desember 2017 09:00 Ásgeir Jónsson, deildarforseti hagfræðideildar, Jón Atli Benediktsson, háskólarektor, og Sigurður Páll Hauksson, forstjóri Deloitte. Hagfræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að starfsmenn Deloitte munu kenna í náminu, taka við starfsnemum og styðja við lokaverkefni nemenda. Samstarfssamningurinn við Deloitte er gerður í kjölfar þess að fyrir ári síðan voru stofnaðar tvær nýjar námslínur við hagfræðideildina – BS í fjármálahagfræði og viðskiptahagfræði – þar sem fyrstu þrjár annir námsins eru samhljóða hinu hefðbundna BS-námi í hagfræði en nemendum gefst síðan kostur á því að velja fjármál eða önnur viðskiptatengd fög í seinni hluta námsins. Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar, segir að samstarfið við Deloitte opni nýjan þekkingar- og reynsluheim fyrir hagfræðinema og staðfesti þann áhuga sem hann hafi fundið fyrir í atvinnulífinu á þessum námsnýjungum. „Deloitte hefur verið hasla sér völl í efnahagstengdum greiningum og ég held að samstarfið við þá bjóði upp á marga möguleika fyrir báða aðila,“ útskýrir Ásgeir. Hann segir að nemendum gefist nú kostur á því að sníða sitt eigið nám með úrvali námskeiða úr bæði hagfræði- og viðskiptadeild. Sú samsetning sé öflugt veganesti út í atvinnulífið þar sem tæknilegar kröfur fari saman með staðgóðri þekkingu á hagfræði, fjármálum og viðskiptum. Ásgeir segir þessar línur hafa reynst mjög vinsælar og leitt til tvöföldunar á fjölda nýnema við deildina síðasta haust en nú eru rúmlega 70 nemar á fyrsta ári í hagfræði.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Hagfræðideild Háskóla Íslands og ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að starfsmenn Deloitte munu kenna í náminu, taka við starfsnemum og styðja við lokaverkefni nemenda. Samstarfssamningurinn við Deloitte er gerður í kjölfar þess að fyrir ári síðan voru stofnaðar tvær nýjar námslínur við hagfræðideildina – BS í fjármálahagfræði og viðskiptahagfræði – þar sem fyrstu þrjár annir námsins eru samhljóða hinu hefðbundna BS-námi í hagfræði en nemendum gefst síðan kostur á því að velja fjármál eða önnur viðskiptatengd fög í seinni hluta námsins. Ásgeir Jónsson, forseti hagfræðideildar, segir að samstarfið við Deloitte opni nýjan þekkingar- og reynsluheim fyrir hagfræðinema og staðfesti þann áhuga sem hann hafi fundið fyrir í atvinnulífinu á þessum námsnýjungum. „Deloitte hefur verið hasla sér völl í efnahagstengdum greiningum og ég held að samstarfið við þá bjóði upp á marga möguleika fyrir báða aðila,“ útskýrir Ásgeir. Hann segir að nemendum gefist nú kostur á því að sníða sitt eigið nám með úrvali námskeiða úr bæði hagfræði- og viðskiptadeild. Sú samsetning sé öflugt veganesti út í atvinnulífið þar sem tæknilegar kröfur fari saman með staðgóðri þekkingu á hagfræði, fjármálum og viðskiptum. Ásgeir segir þessar línur hafa reynst mjög vinsælar og leitt til tvöföldunar á fjölda nýnema við deildina síðasta haust en nú eru rúmlega 70 nemar á fyrsta ári í hagfræði.Fréttin birtist fyrst í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent